30 January 2007

Þetta nálgast!


Fleiri myndir bárust mér frá Hrund Ýr og vinkonum.
Vonumst til að sjá sem flesta á föstudaginn!




25 January 2007

Getraun daxins

Myndin heitir Tyrkjaguddur og er tekin af Trausta í útskriftarferðinni sumarið 1996
- og spurningin er: Hver á þessa kroppa?

23 January 2007

Tíu árum fyrr - og síðar...


Vissuð þið að nú er komin viðbygging?

nemendastjórnin 1995-96
!Svavar Knútur lét ljós sitt oft skína með ýmsum hætti og gerir enn
og með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins!
Hrafnkell í Svörtum fötum, allavega í nærbuxum!


Leikfélagið

Heimapartý fyrir árshátíð




Útskriftarferð til Tyrklands júní 1996







Úr skólanum

Rútan í eldfjallakúrsinum sem fór næstum á hliðina
Silja í Sómalíu

MH vann á þessum árum MORFÍS í fyrsta sinn og þarna annað árið í röð!





Fanney fegurðardrottning á dimmisjón
Kántrípíur (og ein fegurðardrottning?)
Hluti útskriftarhóps júní 1996
Útskrift sumar 1996

16 January 2007

Myndir!

Hæ!
Ég gróf upp einu myndirnar sem ég á frá MH-árunum mínum, þ.e. þær sem höfðu eitthvað með skólann að gera.

Myndirnar eru listalega vel teknar eins og sjá má - eh... eða þannig - en myndefnið er jú það sem við ætlum að horfa á og skemmta okkur yfir hér!
Ef þið smellið á myndirnar sjáið þið þær stærri.
Enjoy :)

Kv,
Erla


P.s.
sendið mér endilega myndir sem þið lumið á og ég skal smella þeim hér inn. Því meira því skemmtilegra.
Netfangið er ess@nyherji.is.
Útskriftarhópurinn desember 1996
Ha, munið þið ekki eftir því þegar ég fékk þýskuverðlaunin hahahahhahaha...!
Kæri kórinn syngur við útskriftina

Þetta er við útskrift í júní 1996 - Frá hægri til vinstri má sjá mig, Erlu sem útskrifaðist önn síðar, Embla, Kolla (útskr. vor 97) Mæja semí-dúx (svo ég byrji nú með titlatogið hehe), Sonja, Berglind, og svo uppi eru það Vilborg og Alda Jóna


Bjórkollur syngja á sviði við dimmisjón vorið 1996
- ha, er þetta ég?!

Maðurinn sem sagði "U"
...og sem breyttist svo í Svarta kjúklinginn ef ég man rétt!




Reggie mann


Bjórkollur hressar í bakgarðinum á Hressó

Djöflar


Kanínur?



Kántrípíur

Álfar